Bólginn borgarstjóri

Það er vonandi að pensilínið sé breiðvirkt og nái að minka bólguna í sjálfsvitund borgarstjórans og að kláðinn í súlum Ingólfs Arnarsonar á hendi hans verði til þess að hann fari að klóra sér í hausnum yfir niðurníddi stjórnun og ómannúðlegri framkomu kerfiskalla borgarfyrirtækja.

Reykjavík þarf ekki enn einn Dag og því síður gamlan  útbrunnin gamanleikara sem er orðin patetísk andhverfa af sjálfum sér. Við þurfum peniga til að hjálpa fátækum í borginni, stjórnendur sem vinna með starfsfólki en ekki á móti því og síðast en ekki síst borgarstjóra sem er forystumaður á ögurstund en ekki fígúra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Þeir sem kusu Jón gnarr og "besta" flokkinn sjá nú vafalaust að þeir kusu köttinn í sekknum heldur betur! þessi "ágæti" borgarstjóri gæti alveg eins verið´stöðvarstjóri" næturvaktarinnar!!

Guðmundur Júlíusson, 23.10.2010 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sveinn Egill Úlfarsson

Höfundur

Sveinn Egill Úlfarsson
Sveinn Egill Úlfarsson
Tek undir með Friðrik mikla að mér þykir alltaf vænna um hundinn minn eftir því sem ég kynnist mannana verkum betur
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband