20.2.2011 | 23:49
Össur kominn á sannleikshlaupabrautina
Ástæðan er ekki síst sú að þessi samningsniðurstaða er allt öðruvísi en sú sem síðast var kynnt. Þá var hún borin fram af ríkisstjórninni einni en í dag er um að ræða niðurstöðu ferlis sem allir stjórnmálaflokkar komu að og stærsti
stjórnarandstöðuflokkurinn styður. Segir Össur Skarphéðinsson.
Er Icesave lll ekki stjórnarfrumvarp heldur samstarfsverkefni allra flokka á þingi?
Icesave l og ll og lll eru bara misstór stykki í nærbuxum þessarar ríkisstjórnar sem hún ætlar að troða ofan í kok íslenskra skattgreiðenda en þeir bara neita að opna munninn.
Eftir öllum leikreglum lýðræðissins á þessi stjórn að sjálfsögðu að segja af sér það átti hún að gera strax eftir að hún samþykkti Svavars samninginn.
Ríkisstjórnin ekki undir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sveinn Egill Úlfarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.