12.4.2011 | 12:43
Spjöll Sifjar
Það er öllum ljóst sem þekkja eitthvað til íslenskra stjórnmála að staða Sifjar Friðleifsdóttur sem þingmanns er á lokastigi.
Hún er búin að nugga sér svo stíft upp við Jóhönnu Sig og Samfylkinguna að öll framsóknarlyktin er farin og samfylkingardauninn leggur langar leiðir.
Henni er ljóst að hún á ekki stóran möguleika á starfi á þingi verði þing rofið og kosið á ný. Í stað þess að taka þátt í stjórnarandstöu Framsóknarflokksins sem hún var kosin til velur hún þá ömurlegu leið að kasta sér flatri fyrir Jóhönnu og Steingrími og býður þeim að misnota sig til að sópa atkvæðagólfið á Alþingi .
Er það nems furða að álitsvísitala alþingismanna sé í sögulegu lágmarki þegar svo margir þeirra hugsa aðallega um eigin hag og fórna þjóðarhag fyrir völdin.
Um bloggið
Sveinn Egill Úlfarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess vegna á hún ásamt Guðmundi Steingrímssyni, að ganga alla leið og segja sig úr Framsóknarflokknum og ganga í LANDRÁÐAFYLKINGUNA, þar sem þau eiga heima...............
Jóhann Elíasson, 12.4.2011 kl. 13:00
Já Jóhann Samfylkingin er haldin pólitískri "anorexíu" eða sveltiþörf og er nú ekkert eftir nema ESB og beinin. Þess vegna er það sameiginlegur hagur fyrir fólk sem hangir krampakennt við stólana sína eins og Siv og Þráinn Bertels og ríkisstjórnin og fl. að rugla saman reitum og gefa skít í hvað er þjóðinni fyrir bestu .
Sveinn Egill Úlfarsson, 12.4.2011 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.