22.11.2010 | 12:20
Enn verður minna í pokunum fyrir ölmusufólk norrænu velferðarstjórnarinnar
Laun hafa hækkað um 6% að meðaltali á s.l. 12 mánuðum og enginn finnur þess merki í peningaveskinu eða við matarkaupin.
Málið er að við fáum 2,5% minna fyrir hverja krónu úti í búðinni þó svo að launin hafi hækkað um þessi 6% að meðaltali svo nú er að herða á ólinni um eitt gat í viðbót.
Fyrir þá 12-13.000 menn og konur sem enn ganga um atvinnulausir og þau 4-5.000 manns sem þurfa á matarhjálp frá hjálparstofnunum í hverjum mánuði að halda hafa þessar tölur nákvæmlega enga merkingu.
þessi skömm Jóhönnu og Steingríms J og flokka þeirra er brennd á síður sögunar um ókomna framtíð.
Kaupmáttur minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sveinn Egill Úlfarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.