Valdarán Jóhönnu eða valdatíð


Þegar ríkisstjórn tekur ákvarðanir þar sem vilji meirihlutans er fótum troðinn og æðsta dómsvald þjóðarinnar sett til hliðar með framhjátengingu á lýðræðinu þá er valdarán hugtakið sem við á.

Með því að ekki á að kjósa upp á nýtt til stjórnlagaþings er meirihlutavald þjóðarinnar gert óvirkt með lagasetningaklæjum.

Ef setja á upp Berlínarmúr á milli þjóðarinnar og fámennrar klíku flokkspotara af höfuðborgarsvæðinu þá þarf að leita til nokkurra ríkja í suður-Ameríku til að finna sambærilega stjórnunarhætti, þeir finnast ekki lengur í Evrópu.


mbl.is Ekki kosið til stjórnlagaþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sveinn Egill Úlfarsson

Höfundur

Sveinn Egill Úlfarsson
Sveinn Egill Úlfarsson
Tek undir með Friðrik mikla að mér þykir alltaf vænna um hundinn minn eftir því sem ég kynnist mannana verkum betur
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband